Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Helgisögur/Kveldbæn
Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri
Kveldbæn
Kveldbæn
- Leggst ég niður á loðið skinn,
- legg ég mig upp í loft,
- Kristur yfir höfði mér,
- englar guðs á fótum mér;
- sankti Páll og Pétur á miðri mér
- hvert mig ber að landi
- eða sandi
- signi mig og svæfi
- sankti Páll og heilagur andi. Amen.