Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Helgisögur/Liljulag
Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri
Liljulag
Liljulag
Sagt er að kölski hafi fyrst upp fundið Liljulag og sé þessi vísa fyrst undir því orkt af honum:
- Vinduteininn fyrðar fundu,
- fór sú grein af vinduteini;
- vinduteinn lét aldrei undan,
- einatt hvein í vinduteini.