Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Náttúrusögur/Óskasteinn (2)
Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri
Óskasteinn
Óskasteinn
Til þess að óskasteinn nái náttúru sinni þá hann er úr buddunni kominn (ᴐ: Péturspung) skal óspjölluð mey fá sér skírnarhár og vefja hann í; geyma hann svo þrjú ár millum brjósta sér.