Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Náttúrusögur/Segulsteinn

Sé frá manni stolið skal skrifa nöfn þeirra er maður hefur grunsama á blað og legg steininn á fyrir neðan og fer hann á nafn þess sem sekaður er. Í öðru lagi drep honum við seðilinn og mun hann við tolla nafn þess sem sekur er.