Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Viðbætir/Hrafnar gleypa loftanda

Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri
þjóðsaga, ritstjórn Jón Árnason
Hrafnar gleypa loftanda

Það er gamalla manna mál að sú sé náttúra hrafnanna þegar þeir snúa sér við á fluginu svo kviðurinn snýr upp sem oft sést, þá séu þeir að gleypa loftanda.