Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Viðbætir/Trú um fugla

Það er trú ef oddaflug (gæsanna) flýgur yfir mann þá séu menn feigir.

Sé örn skotin þykir benda til óhapps, en sé henni hjálpað þykir hamingjusamlegt.

Að skjóta margar álftir í einu þykir feigðarskot.