Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Viðburðasögur/Bárðargarður
Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri
Bárðargarður
Bárðargarður
Fornmannaleiði eitt eða -dys er nefnd grjóthrúga ein í Laxárholtslandi þar sem nefndur er Bárðargarður sem sagt er að dragi nafn af þeim er þar sé dysjaður.