Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Viðburðasögur/Geitavík
Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri
Geitavík
Geitavík
Það eru munnmæli að bærinn dragi nafn af því að þegar Gunnar Þiðrandabani hljóp undan Droplaugarsonum hafi hann fundið Austmenn í Gautavíkinni og beðið þá ásjár. En þeir kváðust ei þora; þá sagði Gunnar: „Lítilmannliga fer yður og eruð þér geitur miklar.“