Blaðsíða:Íslensk Söngbók.djvu/26

Þessi síða hefur ekki verið villulesin

12

sögu Sagnanna ey. — Drottinn á hæðum Hönd henni rjettu Blómleg hún rísi Úr brimróti hafs.

Valtýr Guðmundsson þýddi.

15. fslandsminni Vesíur-íslendinga.

Lag : Ja, vi elsker dette Landet.

1. Já, vér elskum ísafoldu', Er áa vorra bein Geym-ir djúpt í dimmri moldu', En dís í hverjum stein, Sorgartár þar stríðast streymir, Stærst er gleði-nægð, Sem í skauti sínu geymir Sögu vora og frægð, Sem í skauti sínu geymir — Geymir sögu vora' og frægð.

2. Já, vér elskum ísafoldu Eins og hún er nú; Dýpst í hennar dimmu moldu Dafni von og trú. Trú á guð og trú á eigin Traustan þrótt er sterk; :,: Þvílík trú á mátt og megin Megnar kraf taverk. :,:

3. Fémætur er fornöld sjóður Framtakssömum lýð: Aðeins frækorn fyrir gróður, Fyrir nýja tíð. Já, vér elskum ísaf oldu Eins og verður hún, :,: Er það f ræ rís upp úr moldu Árdags móti brún. :,:

4. Grúfðu' ei, f ósturfoldin hvíta, Fornaldar við glam; Samtíðar á líf skalt líta, Lít þú upp og fram! Þá, þótt megi missa frá sjer Margan nýtan son, :,: Viti menn að ísland á sér Endurreisnarvon. :,:

5. Börn, sem fjarst þér aldur ala, Unna þér ei minst; Unaðsbergmál bemsku dala í brjósti lifir inst. Eng-inn frónska fjallasaii, fossa, hólma' og sker, :,: Eng-inn maður íslandsdaii Elskar svo sem vér. :,:

6. Já, vér elskum ísafoldu Alla heimsins tíð, Alt sem þar er ofar moldu, AÍt þitt lán og stríð. Heim til þín