—100—
57. „Skérda blídir harminn hinn, hernum lista búna; ferda tídir muna minn, mettan vista núna.
58. Ydur beidi Gudin gód, geymi, brædur dýrir! fridur leidi þægur þjód, þetta mædur rýrir.
59. Geingur lýdur frægum frá, feinginn qvídi veldur; dreingur rídur ekru á, eingu strídi hreldur.
60. Lindar glansa fyrir freyr, foldin sýnist ljóma, tindar dansa, lídur leir, landid týnist Nóma.
Ellefta Ríma
Margur stríd fyrir brúdi ber, bidlana þær géta ert; sumir hýdast hryggbrotner, heimsins milli enda þvert.
2. Vid skulum eigi gráta grand, úr greipum þó ad slepppi mey; adrir seigja ekta stand, einnig stundum vera grey.
3. Sumir hafa búid best, bónords sætu døgum á; þá er af og á um flest, allt hid sama bádum hjá.
4. Vid þá glíngrar sætu sveinn, (svona gengur fyrst í brád) hennar fíngurendi einn, er þá stædsta teikn um nád.