Blaðsíða:Rímur af Núma kóngi Pompilssyni (1835).djvu/88

Þessi síða hefur verið prófarkalesin

84

bráda; Númi bidur ei neitt um grid, nam á skrøgginn ráda.

68. Stødu gat ei nógri ná, njótur sunda ljóma; Leó flatur fellur þá, fjallid stundi tóma;

69. Sá sem hreysti og heillir bar, hulinn gráu stáli, fallins kreisti qverka far, og kémur þá ad máli:

70. A þér vinna eingin raun, er med hjørinn góda, en hreysti þinnar læt eg laun, lif og fjør þér bjóda.

71. Leó seigja fallinn fer: Fjølnir rínar mjalla! líf eg feginn þigg af þér, og þjónkun sýni alla.

72. Standa fætur frægir á, fadmast kæti medur, minnast þrætur eingar á, yndid sæta gledur.

73. Þannig eydist þetta stríd; Þundar breidu hrínga, ofan leidast háa hlíd; hjør í skeidar stínga.


Níunda Ríma


A eg ad halda áfram leingra eda hætta, og milli Grænlands køldu kletta, qvædin láta nidur detta?

2. Nú vill eckert qvenna kyns ad qvædum sækja;