Galdra-Loftur: leikrit í þremur þáttum
Höfundur: Jóhann Sigurjónsson
JÓHANN SIGURJÓNSSON
GALDRA-LOFTUR
LEIKRIT Í ÞREM ÞÁTTUM
REYKJAVÍK
ÚTGEFANDI: ÞORSTEINN GÍSLASON
1915
GALDRA-LOFTUR
Prentsmiðjan Rún. — Reykjavík.
Biskupinn á Hólum.
Biskupsfrúin.
Dísa, dóttir biskupsins.
Ráðsmaðurinn á Hólum.
Loftur, sonur ráðsmannsins, liðlega tvítugur, einn af lærisveinum Hólaskóla.
Ólafur, æskuvinur Lofts og hægri hönd ráðsmannsins.
Steinunn, frændkona Ólafs.
Blindur ölmusumaður.
Dóttur-dóttir hans, 10 ára telpa.
5 ölmusumenn.
Landshorna-flakkari.
Vinnukona.
Vinnumenn.
Raddir samviskunnar.
Gottskálk biskup grimmi.
Snemma á átjándu öld.
Þetta verk er birt í samræmi við 43. gr. höfundalaga nr. 73/1972. Sú grein tekur til birtra verka nafngreindra höfunda þar sem 70 ár eru liðin frá næstu áramótum eftir lát höfunda.
Þó Wikimedia Foundation sé bandarísk stofnun sem vistar efni sitt í mismunandi heimsálfum þá gilda ávallt íslensk lög um íslensk verk vegna ákvæða Bernarsáttmálans.
Public domainPublic domainfalsefalse