Hér liggur hunsk þjóð
Hér liggur hunsk þjóð
Höfundur: Benedikt Gröndal
Höfundur: Benedikt Gröndal
Textinn er hér fenginn frá vef héraðsskjalasafns Skagfirðinga og er þar fenginn úr Vísnasafni Sigurðar J. Gíslasonar sem varðveitt er í safninu.
- Hér liggur hunsk þjóð.
- Hafði hvorki merg né blóð.
- Átti við Engla í stríði.
- Barðist á tréskóm og flýði.