Höfundur:Eiríkur Laxdal

Höfundalisti: EEiríkur Laxdal (1743–1816)

Eiríkur Laxdal Eiríksson var íslenskur rithöfundur sem er þekktastur fyrir Sögu Ólafs Þórhallasonar sem er fyrsta tilraun til að skrifa skáldsögu á íslensku. Eiríkur lærði við Hólaskóla og innritaðist í Kaupmannahafnarháskóla en missti Garðstyrk sinn og gekk þá í danska herinn um tíma. Hann sneri aftur til Íslands árið 1776. Hann var flækingur þegar hann lést.


VerkBreyta