Höfundur:Konráð Gíslason

Höfundalisti: KKonráð Gíslason (1808–1891)
Meira: æviágrip skrár
Konráð Gíslason

Konráð Gíslason (3. júlí 1808 - 4. janúar 1891) var íslenskur málfræðingur og einn Fjölnismanna. Hann var brautryðjandi í íslenskri orðabókargerð, samdi m.a. Danska orðabók (1851) og átti mikinn þátt í íslensk-enskri orðabók sem kennd er við R. Cleasby og Guðbrand Vigfússon.


Verk Breyta