Höfundur:Oddur Gottskálksson

Oddur Gottskálksson
(1495/1496 – 1556)
Oddur Gottskálksson var einn af leiðtogum siðaskiptamanna í Skálholti á 16. öld. Hann þýddi Nýja testamentið á íslensku, að sögn úti í fjósi.