Höfundur:Torfhildur Hólm
←Höfundalisti: T | Torfhildur Hólm (1845–1914) |
Meira: æviágrip |
Torfhildur Hólm (2. febrúar 1845 – 14. nóvember 1918) var íslenskur rithöfundur. Hún var fyrsti íslenski rithöfundurinn sem skrifaði sögulegar skáldsögur og hún var einnig fyrsta íslenska konan sem skrifaði skáldsögur.
Verk Breyta
Skáldsögur Breyta
- Brynjólfur Sveinsson biskup (1886)
- Elding (söguleg skáldsaga sem gerist á Landnámsöld 870-1030)
- Jón biskup Vídalín
- Jón biskup Arason
Smásögur Breyta
- Tárablómið (smásaga)
- Týndu hringarnir (smásaga)
- Tíbrá (barnasaga)