Heimskringla
Höfundur: Snorri Sturluson
Heimskringla Snorra Sturlusonar er eitt höfuðrita íslenskrar bókmenntaarfleiðar. Í Heimskringlu er sögð saga Noregskonunga frá ómunatíð fram á miðja 12. öld. (Útdráttur frá wikipediu).
Síða úr Fríssbók (AM 45 fol.) frá því um 1350.