Opna aðalvalmynd

Wikiheimild er ört vaxandi textasafn með íslensku frumtextum og þýðingum frumtexta. Flestir textarnir á Wikiheimild eru í almenningi og njóta ekki verndar höfundaréttar eða eru leyfisskyldir á annan hátt. Sumir þeirra kunna þó að vera háðir höfundarétti — þ.e. þeir sem gefnir hafa verið út með frjálsu notkunarleyfi.

Efnisyfirlit

KynningarBreyta

Tenglar Lýsing
Almenn kynning Útskýrir hvað Wikiheimild er og kynnir stuttlega helstu stefnumál.
Að lesa og nota Wikiheimild Inniheldur kynningu á ýmsum gagnæegum tólum.
Að breyta textum á Wikiheimild Útskýrir kóðann sem er notaður á Wikiheimild (sjá m:Help:Editing for advanced help).
Að bæta inn textum Útskýrir hvernig á að ganga frá texta.
Að bæta inn myndum Útskýrir hvernig hægt er að hlaða inn myndum og hvernig hægt er að koma þeim fyrir á síðunum.
Flokkun texta Hjálpar notendum að velja rétta flokka fyrir texta.

Ýmsar spurningarBreyta

Ýtarlegri hjálpBreyta

Tenglar Lýsing
Stjórnendur Hlutverk og heimildir stjórnenda á Wikiheimild.
Hljóð Inniheldur tæknilegar leiðbeiningar um það hvernig á að taka upp og hlusta á hljóðskrár.
Tölvutækt form Útskýrir hvernig á að koma texta sem er ekki á stafrænu formi yfir á stafrænt form.
Höfundaréttur Útskýrir reglur um höfundarétt.
Leyfissnið Listi yfir leyfissnið með þau ákjósanlegustu efst.
Neðanmálsgreinar og aftanmálsgreinar Tæknilegar upplýsingar um notkun neðanmálsgreina og aftanmálsgreina.
Hjálparsíður á meta Inniheldur mjög ítarlegar tæknilegar leiðbeiningar. Þetta er opinber handbók Wikimedia-stofnunarinnar.
Kveðskapur Útskýrir hvernig á að ritstýra kveðskap.
Almenningur Útskýrir hvaða skilyrði þarf að uppfylla til að eitthvað teljist vera í almenningi.
Mathematics and Wikisource: fractions and functions Inniheldur leiðbeiningar og dæmi fyrir uppsetningu á stærðfræðiformúlum og erfiðum rittáknum.

Sjá einnigBreyta