Illt veri jafnan Einari kút

Illt veri jafnan Einari kút
Höfundur: Benedikt Gröndal
Textinn er hér fenginn frá vef héraðsskjalasafns Skagfirðinga og er þar fenginn úr Vísnasafni Sigurjóns Sigtryggssonar sem varðveitt er í safninu. Ort um Ísleif Einarsson etatsráð.
Illt veri jafnan Einari kút,
aldrei það „votum“ mygli,
sem til bölvunar ungaði út
eitruðum brekkusnigli.