Helstu opinberar atvikaskrár
Safn allra aðgerðaskráa Wikiheimild. Þú getur takmarkað listann með því að velja tegund aðgerðaskráar, notandanafn, eða síðu.
- 23. október 2022 kl. 16:38 Thorsteinn1996 spjall framlög bjó til síðuna Harmabótarkvæði (Ný síða: '''Harmabótarkvæði''' er íslenskt fornkvæði, vikivaki eða sagnadans. :Einum unna ég manninum ::á meðan það var, í míns föður ranninum ::og það fór þar. ::Þó hlýt ég minn harm að bera í leyndum stað. :Enginn maður það vissi, ::á meðan það var, :nema mín yngsta systir, ::og það fór þar. ::Þó hlýt ég minn harm að bera í leyndum stað. :Systir sagði móður frá, ::á meðan það var, :svo vissu það allar þrjár, ::og það fór...)
- 23. október 2022 kl. 16:06 Thorsteinn1996 spjall framlög bjó til síðuna Grýla er að sönnu gömul herkerling (Ný síða: '''Grýla er að sönnu gömul herkerling ''' :Grýla er að sönnu :gömul herkerling, :bæði á hún bónda :og börn tuttugu. :Eitt heitir Skreppur, :annað Leppur, :þriðji Þröstur, :Þrándur hinn fjórði, :Böðvar og Brýnki, :Bolli og Hnúta, :Koppur og Kippa, :Strokkur og Strympa, :Dallur og Dáni, :Sleggja og Sláni, :Djángi og Skotta. :Ól hún í elli :eina tvíbura, :Sighvat og Syrpu :og sofnuðu bæði.)
- 23. október 2022 kl. 15:50 Thorsteinn1996 spjall framlög bjó til síðuna Flokkur:Þulur (Ný síða: Þulur)
- 23. október 2022 kl. 15:41 Thorsteinn1996 spjall framlög bjó til síðuna Heyrði ég í hamrinum (Ný síða: '''Heyrði ég í hamrinum''' er gömul íslensk þula. :Heyrði ég í hamrinum :hátt var látið, :sárt var grátið. :Búkonan dillaði :börnunum öllum: :Ingunni, Kingunni, :Jórunni, Þórunni, :Aðalvarði :í Ormagarði, :Eiríki og Sveini :sem dillaði undir steini. :Ekki heiti ég Eiríkur :Þó að ég sé það nefndur. :Ég er sonur Sylgju :sem bar mig undan Bylgju. :Bylgjan og báran :brutu mínar árar. :Lambið beit í fingurinn minn :og skórinn datt í árg...)
- 31. júlí 2022 kl. 21:43 Thorsteinn1996 spjall framlög bjó til síðuna Grýla kallar á börnin sín (Ný síða: :Grýla kallar á börnin sín. :Þegar hún fer að sjóða :til jóla. :Komið þið hingað öll til mín, :Leppur, Skreppur, :og Leiðindaskjóða. :Völustallur og Bóla, :og Sighvatur og Sóla.)
- 3. júlí 2022 kl. 23:32 Thorsteinn1996 spjall framlög bjó til síðuna Bárður minn á jökli (Ný síða: '''Bárður minn á jökli''' er íslensk þula eða forneskjubæn sem íslendingar þuldu upp við þæfingu sína fyrr á öldum. Þulan er einnig þekkt undir nafninu „þófaraþula". :Bárður minn á jökli :leggst þú á þófið mitt. :Eg skal gefa þér lóna :innan í skóna, :vettlingsspjör á klóna, :skeifa undir hestinn þinn, :naglabrot í hófinn. :Láttu ganga, Bárður minn. :Eg skal gefa þér méldisk :og barinn fisk, :fjórar stikur vaðmáls :konu þinn...)
- 3. júlí 2022 kl. 23:08 Thorsteinn1996 spjall framlög bjó til síðuna Faðir minn er róinn (Ný síða: '''Faðir minn er róinn''' er íslensk þula sem hefur verið einhvers konar ljóðaleikur fyrir börn. Þulan var send Fornfræðafélaginu í Kaupmannahöfn árið 1853. :Faðir minn er róinn :langt út á sjóinn :að sækja okkur fiskinn :að færa upp á diskinn. :Rafabelti og höfuðkinn :berum við í bæinn inn, :og það gefur guð minn.)
- 18. maí 2022 kl. 17:20 Thorsteinn1996 spjall framlög bjó til síðuna Máninn hátt á himni skín (Ný síða: '''Máninn hátt á himni skín''' er íslenskur vikivaki sem oft er sunginn á þrettándanum, síðasta dag jóla. Höfundur kvæðisins er Jón Ólafsson (1850-1916) fyrverandi ritstjóri og Alþingismaður. :1. Máninn hátt á himni skin :hrímfölur og grár. :Líf og tími líður :og liðið er nú ár. ::''Bregðum blysum á loft,'' ::''bleika lýsum grund.'' ::''Glottir tungl, en hrín við hrönn'' ::''og hratt flýr stund.'' :2. Kyndla vora hefjum hátt, :horfið...)
- 18. maí 2022 kl. 15:45 Thorsteinn1996 spjall framlög bjó til síðuna Drykkjuspil (Ný síða: ''HÝR GLEÐUR hug minn hásumartíð; skæran lofi skaparann sinn öll skepnan blíð; skín yfir oss hans miskunnin; hýr gleður hug minn.'' :1. Gleður mig enn sá góði bjór, :guði sé þökk og lof; :þó mín sé drykkjan megn og stór :og mjög við of, :mun þó ei reiðast drottinn vór. :''Hýr gleður hug minn.'' :2. Mjög leikur nú við manninn ört :hið mæta drottins lán :en þó með því illt sé gjört :og aukin smán, :af því magnast syndin svört...)
- 27. apríl 2022 kl. 13:22 Thorsteinn1996 spjall framlög bjó til síðuna Draumkvæði (Stjúpmóðurkvæði) (Ný síða: '''Draumkvæði (Stjúpmóðurkvæði)''' er íslenskt danskvæði eða sagnadans. :1. FAGURT SYNGUR svanurinn ::-um sumarlanga tíð- :þá mun lyst að leika sér, ::-mín liljan fríð! ::og fagurt syngur svanurinn. :2. Signý gekk til búða ::-um sumarlanga tíð- :vakti upp mey svo prúða ::-mín liljan fríð! ::og fagurt syngur svanurinn.* :3. Því hefir þú svo lengi sofið ::um sumarlanga tíð :mart hefir mér fyrir augu borið ::mín liljan fríð! ::og fagu...)
- 27. apríl 2022 kl. 01:06 Thorsteinn1996 spjall framlög bjó til síðuna Ólafur liljurós (Ný síða: :1. ÓLAFUR REIÐ með björgum fram, ::-villir hann, stillir hann- :hitti' hann fyrir sér álfarann. ::-þar rauður loginn brann. ::Blíðan lagði hann byrinn undan björgunum :blíðan lagði hann byrinn undan björgunum fram.- :(2. Ólafur ríður eftir björgunum fús, ::-villir hann, stillir hann- :fann hann þar eitt álfahús. ::-þar rauður loginn brann. ::Blíðan lagði hann byrinn undan björgunum ::blíðan lagði hann byrinn undan björgunum fram.-) :3. Þ...)
- 23. apríl 2022 kl. 19:58 Thorsteinn1996 spjall framlög bjó til síðuna Gunnars kvæði á Hlíðarenda (Ný síða: '''Gunnars kvæði á Hlíðarenda''' :1. Gunnar hét bóndi á Hlíðarenda, :þangað vildi ég vísu venda ::''á þingi,'' ::''betur unni Brynhildur Hringi.'' :2. Kona hans hét Hallgerður að nafni, :þeirra var ekki lund að jafni ::''á þingi,'' ::''betur unni Brynhildur Hringi.'' :3. Gunnar mælir við Hallgerði sína, :„Heyrðu mig hústrú fína ::''á þingi,'' ::''betur unni Brynhildur Hringi.'' :4. Segðu mér, ég ætla þig að spyrja, :ég vil svo ræðu...)
- 23. apríl 2022 kl. 19:41 Thorsteinn1996 spjall framlög færði Ásu kvæði á Ásukvæði
- 22. apríl 2022 kl. 12:40 Thorsteinn1996 spjall framlög bjó til síðuna Ásu kvæði (Ný síða: Ásu kvæði :1. Ása gekk um stræti ::''far vel fley'' :heyrði hún fögur læti ::''við Sikiley,'' ::''fögrum tjöldum slógu þau undir Sámsey.'' :2. Ása gekk í húsið inn ::far vel fley :sá hún þrælinn bundinn ::við Sikiley, ::fögrum tjöldum slógu þau undir Sámsey. :3. „Heil og sæl, Ása mín, ::far vel fley, :nú ertu komin að leysa mig." ::við Sikiley, :fögrum tjöldum slógu þau undir Sámsey.)
- 21. apríl 2022 kl. 14:11 Thorsteinn1996 spjall framlög bjó til síðuna Vallarakvæði (Ný síða: <big>Vallarakvæði</big> :1. Þorkell átti dætur þrjár ::leikara dýr í skógi :langt á morgna sváfu þær, ::frúinnar sómi, vel frúinnar sómi. :2. Sváfu þær svo lengi ::leikara dýr í skógi :að sólin skein á mengi, ::frúinnar sómi, vel frúinnar sómi. :3. Svá þær svo langa stund ::leikara dýr í skógi :að sólin skein á heiðar mund, ::frúinnar sómi, vel frúinnar sómi. :4. Gengu þær sig til brunna, ::leikara dýr í skógi :þvoðu hendu...)
- 15. apríl 2022 kl. 00:14 Aðgangurinn Thorsteinn1996 spjall framlög var búinn til sjálfvirkt