„Blaðsíða:Íslensk Söngbók.djvu/31“: Munur á milli breytinga

Frayae (spjall | framlög)
→‎Ekki villulesnar síður: Ný síða: 19. Minni íslands. Lag: Þú söguríka Svíabygð. 1. Þú gamla, mæra móðurgrund, Vér minnumst þín á gleðistund, Þú kynsælt kappaland, Sem fannahjálm á höfði ber...
 
Frayae (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
 
Meginmál (verður innifalið):Meginmál (verður innifalið):
Lína 1: Lína 1:
19. Minni íslands.
'''19. Minni íslands.'''

Lag: Þú söguríka Svíabygð.
Lag: Þú söguríka Svíabygð.
1. Þú gamla, mæra móðurgrund, Vér minnumst þín
1. Þú gamla, mæra móðurgrund, Vér minnumst þín
á gleðistund, Þú kynsælt kappaland, Sem fannahjálm á
á gleðistund, Þú kynsælt kappaland, Sem fannahjálm á
höfði ber, Og heitan eld í brjósti þér, Úr silfurskærum
höfði ber, Og heitan eld í brjósti þér, Úr silfurskærum
•elfum er Þitt ítra mittisband.
elfum er Þitt ítra mittisband.
2. Þú móðurfold, vér minnumst þín Á meðan drott-
2. Þú móðurfold, vér minnumst þín Á meðan drott-
ins röðull skín Á hvíta jökulinn. Að vinna alt, sem ork-
ins röðull skín Á hvíta jökulinn. Að vinna alt, sem ork-
um vér, Vort ættarland, til heiðurs þér, Það fagra tak-
um vér, Vort ættarland, til heiðurs þér, Það fagra tak-
rmark setji sér Hver sannur mögur þinn.
rmark setji sér Hver sannur mögur þinn.
Hannes S. Blöndal.


''Hannes S. Blöndal. ''
20. ísland.

'''20. ísland.'''

Þjóðlag. (J. H., V.)
Þjóðlag. (J. H., V.)
Á heimsenda köldum vor ey gnæfir ein í ysta norð-
urs hafsauga bláu, Þar fóstraðist þjóð vor við elds og
ísa mein Og áhrif af náttúrunni háu; Og hér hefir
glansað vor gulltíðaröld, Og geymt hér hefir Saga sín
fornu rúnaspjöld, Drykkjað þjóð með þrótt Á þrauta
dimmri nótt; Ljúft oss land vort er, því lífsrót vor
er hér ; Vor köllun, vor dáð Knýtt er f ast við þetta
láð Svo kngi vér lífsins anda drögum.
Steingrimur Thorsteinsspn.


Á heimsenda köldum vor ey gnæfir ein í ysta norð-urs hafsauga bláu, Þar fóstraðist þjóð vor við elds og ísa mein Og áhrif af náttúrunni háu; Og hér hefir glansað vor gulltíðaröld, Og geymt hér hefir Saga sín fornu rúnaspjöld, Drykkjað þjóð með þrótt Á þrauta dimmri nótt; Ljúft oss land vort er, því lífsrót vor er hér ; Vor köllun, vor dáð Knýtt er f ast við þetta láð Svo kngi vér lífsins anda drögum.
21. ísland.

''Steingrimur Thorsteinsspn. ''

'''21. ísland.'''

Lag: Þú vorgyðja svífur.
Lag: Þú vorgyðja svífur.

1. Ó, sviptigna móðir, með silfurhár greitt, Þinn sól-
igylti vanginn er fríður; þótt skaut þitt sé kalt þá er
1. Ó, sviptigna móðir, með silfurhár greitt, Þinn sól-igylti vanginn er fríður; þótt skaut þitt sé kalt þá er hjarta þitt heitt, Og hreinn er þinn faðmur og blíður.
hjarta þitt heitt, Og hreinn er þinn faðmur og blíðun
2