„Blaðsíða:Íslensk Söngbók.djvu/32“: Munur á milli breytinga

Frayae (spjall | framlög)
→‎Ekki villulesnar síður: Ný síða: Þar eigum vér heima, þar finnum vér fró, Þótt fátæk- ir séum er gleði vor nóg. 2. Þú blessar oss alla, þú elskar oss hlýtt Og ástljúf- um höndum oss vefur, Við...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 10. júlí 2018 kl. 14:47

Þessi síða hefur ekki verið prófarkalesin

18

Þar eigum vér heima, þar finnum vér fró, Þótt fátæk- ir séum er gleði vor nóg. 2. Þú blessar oss alla, þú elskar oss hlýtt Og ástljúf- um höndum oss vefur, Við brjóst þín oss elur, við blítt og við strítt, Og býður þau gæði, sem hefur. Ó, hvet oss til frama, í hættum oss hlíf, Vér helgum þér allir vorn starfa og líf. Páll Jónsson.

22. Minni íslands. Lag: Velkomnir gestir. (Crusell, Hh.) i. Fannhvíta móðir ! Fjöllin þín standa, Lauga sig altaf í Ijómandi sæ ! Kaldur er jökull, Kennir ei varma

, : Suðrið þó veki vorlegan blæ. : , :

2. Fest ertu rótum Föstum og styrkum, Hetjanna fold, í hyldjúpum beð ! Stattu í hríðum, Stormum og byljum! :,: Almættið hefir orkuna léð ! :,: 3. Fyr glóðu brynjur Bjartar við sólu, Skildir og hjálmar, skínandi sverð. Það voru hetjur, Héldu að þingi, : , : Þeystu í dóm, á Þingvallaf erð ! : , : 4. Öxará glumdi, Gjáin tók undir, Heilsuðu riðnum hölum á þing. Skínandi sat á Skjaldbreiðar tindi

,:Vættur, og fána veifði í hring :,:

5. Þar var á frelsið Farsæla dregið, Sveif yfir hetj- um himins í sal. Farsæla móðir, Fögur og aldin ! : , : Þá. varstu fjörug, fagurt í dal ! :,: 6. Alþingi áður Öllu réð halda Saman í skorðum, f relsinu fáð ! Sólin til viðar Seig þó að kvöldi,

,: Myrkvaðist bæði lögur og láð. :,: