„Blaðsíða:Íslensk Söngbók.djvu/32“: Munur á milli breytinga

Frayae (spjall | framlög)
→‎Ekki villulesnar síður: Ný síða: Þar eigum vér heima, þar finnum vér fró, Þótt fátæk- ir séum er gleði vor nóg. 2. Þú blessar oss alla, þú elskar oss hlýtt Og ástljúf- um höndum oss vefur, Við...
 
Frayae (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
 
Meginmál (verður innifalið):Meginmál (verður innifalið):
Lína 1: Lína 1:
Þar eigum vér heima, þar finnum vér fró, Þótt fátæk-
Þar eigum vér heima, þar finnum vér fró, Þótt fátæk-ir séum er gleði vor nóg.

ir séum er gleði vor nóg.
2. Þú blessar oss alla, þú elskar oss hlýtt Og ástljúf-
2. Þú blessar oss alla, þú elskar oss hlýtt Og ástljúf-um höndum oss vefur, Við brjóst þín oss elur, við blítt og við strítt, Og býður þau gæði, sem hefur. Ó, hvet oss til frama, í hættum oss hlíf, Vér helgum þér allir vorn starfa og líf.

um höndum oss vefur, Við brjóst þín oss elur, við blítt
''Páll Jónsson.''
og við strítt, Og býður þau gæði, sem hefur. Ó, hvet

oss til frama, í hættum oss hlíf, Vér helgum þér allir
'''22. Minni íslands.'''
vorn starfa og líf.
Páll Jónsson.


22. Minni íslands.
Lag: Velkomnir gestir. (Crusell, Hh.)
Lag: Velkomnir gestir. (Crusell, Hh.)

i. Fannhvíta móðir ! Fjöllin þín standa, Lauga sig
altaf í Ijómandi sæ ! Kaldur er jökull, Kennir ei varma
1. Fannhvíta móðir! Fjöllin þín standa, Lauga sig altaf í Ijómandi sæ! Kaldur er jökull, Kennir ei varma :,: Suðrið þó veki vorlegan blæ. :,:
: , : Suðrið þó veki vorlegan blæ. : , :
2. Fest ertu rótum Föstum og styrkum, Hetjanna
2. Fest ertu rótum Föstum og styrkum, Hetjanna fold, í hyldjúpum beð ! Stattu í hríðum, Stormum og byljum! :,: Almættið hefir orkuna léð! :,:
fold, í hyldjúpum beð ! Stattu í hríðum, Stormum og
3. Fyr glóðu brynjur Bjartar við sólu, Skildir og hjálmar, skínandi sverð. Það voru hetjur, Héldu að þingi, : , : Þeystu í dóm, á Þingvallaf erð ! : , :
byljum! :,: Almættið hefir orkuna léð ! :,:

3. Fyr glóðu brynjur Bjartar við sólu, Skildir og
4. Öxará glumdi, Gjáin tók undir, Heilsuðu riðnum hölum á þing. Skínandi sat á Skjaldbreiðar tindi :,:Vættur, og fána veifði í hring :,:
hjálmar, skínandi sverð. Það voru hetjur, Héldu að

þingi, : , : Þeystu í dóm, á Þingvallaf erð ! : , :
5. Þar var á frelsið Farsæla dregið, Sveif yfir hetj-um himins í sal. Farsæla móðir, Fögur og aldin ! : , : Þá. varstu fjörug, fagurt í dal ! :,:
4. Öxará glumdi, Gjáin tók undir, Heilsuðu riðnum

hölum á þing. Skínandi sat á Skjaldbreiðar tindi
6. Alþingi áður Öllu réð halda Saman í skorðum, frelsinu fáð ! Sólin til viðar Seig þó að kvöldi, :,: Myrkvaðist bæði lögur og láð. :,:
:,:Vættur, og fána veifði í hring :,:
5. Þar var á frelsið Farsæla dregið, Sveif yfir hetj-
um himins í sal. Farsæla móðir, Fögur og aldin ! : , : Þá.
varstu fjörug, fagurt í dal ! :,:
6. Alþingi áður Öllu réð halda Saman í skorðum,
f relsinu fáð ! Sólin til viðar Seig þó að kvöldi,
:,: Myrkvaðist bæði lögur og láð. :,: