„Hjálp:Villulestur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lárus Viðar (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Snævar (spjall | framlög)
uppfæra, bæta við, gera breytingarkaflann læsilegri.
Lína 3:
 
== Vöfrun ==
Frumritasíðann og blaðsíðurnar heita einu nafnieru vinnusvæðið. Það er svæði þar sem unnið er að því að villulesa síðurnar. Frumritasíðan er yfirlit yfir allar blaðsíður bókarinnar og þar kemur fram með litakóða ferlið sem síðan fer í gegnum.
<center>
{|
Lína 25:
:[[File:1uparrow.png|18px]] Frumrit síðunnar
 
Í sömu línu, aðeins lengra til hægri er flipinn "Breyta". Þá sérð þú breytingarstiku. meðUndir "prófarkarlestursverkfæri" eru eftirfarandi tólumtól:
:[[File:Button_category_plus.png|18px]] sýna/fela viðmót til að breyta haus og fót
:[[File:Button_zoom_out.png|18px]] þysja frá skönnuðu síðunni
Lína 35:
 
== Breytingar ==
Villulesturinn snýst um að gera textann eins líkan frumritinu eins og kostur er. Í breytingarham skiptist glugginn í tvennt, hægra megin er skannaða myndin og vinstra megin er ljóslesin texti sem þú leiðréttir. Þetta er gert til að einfalda leiðréttingu textans. Við villulesturinn er einnig breytingarstika til að hjálpa þér við að breyta útliti textans. Þú getur þurft að nota sérstakan kóða til að fá textann eins, en þessi kóði kallast wikikóði sem ég fer yfir hérna á eftir.
 
SmelltuSegjum sem svo að þú sért að vinna að síðu með fyrirsögn, málsgrein og loks kvæði sem er inndregið. Þú byrjar á því að velja fyrirsögnina og smellir á '''Ítarlegt'''. Þar sérðu vinstra megin fellivallista sem heitir fyrirsagnir sem er notuð fyrir kaflaskipti. Stækkun á texta hinsvegar er gerð með [[Mynd:Toolbar Format big.png|20px|alt=Stór]].
Mörg af táknum breytingarstikunnar kannast þú væntanlega við.
Smelltu á '''Ítarlegt'''. Þar sérðu vinstra megin fellivallista sem heitir fyrirsagnir sem er notuð fyrir kaflaskipti. Stækkun á texta hinsvegar er gerð með [[Mynd:Toolbar Format big.png|20px|alt=Stór]].
 
Eftir málsgreinina þarft þú að nota tvö línubil svo bil komi á milli málsgreinarinnar og kvæðisins. Kvæðið sjálft er svo inndregið með <code>:</code> í byrjun línunnar. Eftir kvæðið notar þú [[Mynd:Toolbar Insert newline.png|20px|alt=nýrri línu]] til að fá nýja línu. Flókanari tilfelli með inndrátt er farið yfir á [[Wikiheimild:Uppsetning texta]].
Með [[Mynd:Toolbar insert nowiki.png|20px|alt=engum wiki stílmiðum]] er valinn wikikóði gerður óvirkur. Segjum sem svo að setning byrji á tvípunkti, sem er í wikikóða inndráttur, þá þarf að smella á þennan takka til að gera inndráttinn óvirkan.
 
LítumKlárum næstnú að fara yfir breytingarstikuna, með því að fara yfir "Sérstafir" og "Hjálp". Byrjum á '''Sérstafir'''. Hérna eru ýmiskonar tákn, flokkuð eftir því í hvaða ritkerfi þau eru. Með því að smella á táknið birtist það þar sem bendillinn er.
Með [[Mynd:Toolbar Insert newline.png|20px|alt=nýrri línu]] býrð þú til nýja línu. Þó er hægt að gera það einnig með því að hafa tvö línubil.
 
Lítum næst á '''Sérstafir'''. Hérna eru ýmiskonar tákn, flokkuð eftir því í hvaða ritkerfi þau eru. Með því að smella á táknið birtist það þar sem bendillinn er.
 
Þar sem við vorum búin að fara yfir prófarkarlestursfærin er einn flokkur eftir. Hann er '''Hjálp'''. Þar undir getur þú sérð hvernig wikikóðinn virkar.
 
=== Kaflaskipti ===
Ef það eru kaflaskipti á miðri síðu, í stað þess að vera efst á síðunni þá þarf að bæta við ákveðnum kóða. Þú þarft að vita heiti kaflans sem endaði á miðri síðunni.
 
*Byrja kafla: <code><nowiki><section begin="nafn kafla" /></nowiki></code>
*Enda kafla: <code><nowiki><section end /></nowiki></code>
 
=== Blaðsíða endar á bandstriki ===
Þar sem blaðsíða endar á bandstriki eru notaðir tveir slaufusvigar. Slaufusvigarnir gera okkur kleyft að nota kóða sem skilgreindur er á síðum sem byrja á orðinu "snið:". Í þessu tilviki notum við <code><nowiki>{{bandstrik|fyrri helmingur|seinni helmingur}}</nowiki></code>, þar sem fyrri helmingurinn er sá hluti orðsins sem birtist á þessari blaðsíðu, en seinni helmingur sá helmingur sem birtist á þeirri næstu.
 
== Viðmiðanir ==
Lína 86 ⟶ 92:
Neðan við breytingarsvæðið sérð þú eftirfarandi útlit.
 
[[Mynd:WsWikisource page validatedproofread.png|400px]]
 
Hérna er sami litaskalinn og er settur fram myndrænt i kaflanum vöfrun. Þú notar þann lit sem passar. Förum yfir þessi atriði aðeins nánar. Fyrstu þrjú atriðin er sá ferill sem blaðsíðan fer venjulega í gegnum.
*<span style="background-color: #ffa0a0">Ekki villulesin</span> Sjálfgefið
*<span style="background-color: #ffe867">Villulesin</span>. Merkir að hún er villulesin af einum notanda.
Lína 96 ⟶ 102:
*<span style="background-color: #ddd">Án texta</span>. Fyrir síður sem eru tómar eða þurfa ekki villulestur.
*<span style="background-color: #b0b0ff">Vandræðasíða</span>. Síður sem þarfnast umræðu á milli notenda. Notaðu þennan möguleika ef þú getur ekki villulesið síðunna.
 
 
== Neðanmálsgreinar ==