„Wikiheimild:Um verkefnið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Akigka (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Akigka (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 4:
 
==Saga==
Verkefnið Wikiheimild, sem upphaflega var nefnt ''Project Sourceberg'' (orðaleikur með tilvísun í [http[w://www.gutenberg.orgProject Gutenberg|Project Gutenberg]]), hófst í nóvember árið 2003 sem safn frumtexta sem styðja við innihald alfræðiritsins Wikipediu. Hún óx hratt og 18. maí árið 2005 innihélt hún 20.000 texta á ýmsum tungumálum.
 
Í ágúst-september 2005 var ákveðið að hvert tungumál fengi sitt undirlén. Íslenska undirlénið var búið til í desember það ár og fyrstu textarnir voru settir inn í janúar 2006.