„Wikiheimild:Um verkefnið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Bjarki S (spjall | framlög)
Snævar (spjall | framlög)
m +myndband
Lína 1:
'''Wikiheimild''' er verkefni á vegum [[w:Wikimedia|Wikimedia-stofnunarinnar]] sem snýst um að búa til safn [[w:frjálst efni|frjálsra]] frumtexta.
[[File:Wikimedia Italia - WikiGuida 3 - Wikisource.ogv|end=5:35|thumb|300px|Kynning um Wikiheimild. Smelltu á CC og „íslenska” til að fá íslenskan texta.]]
 
Hér verður reynt að gera grein fyrir því hvað Wikiheimild er og hvað hún er ekki og hvað greinir hana frá öðrum verkefnum Wikimedia. Nánari upplýsingar má finna með því að nýta tenglana á þessarri síðu þar sem finna má ítarlegri upplýsingar. Umræður um stefnumörkun og þess háttar ættu að fara fram á spjallsíðu þeirrar síðu sem fjallar um viðkomandi stefnumál.