Notkun

breyta

Snið eru oft notuð til að flokka síður í stað þess að flokkar séu tilgreindir á síðunum sjálfum (sem sagt handvirk flokkun). Þetta snið tekur eitt gildi sem er nafnið á sniðinu sem er notað til að setja síður í flokkinn. Ef ekkert gildi er tilgreint er gert ráð fyrir því að settar séu síður í flokkinn handvirkt. Þetta snið skal notað fyrir efnisflokka (sem sagt verk- og höfundaflokka) en ekki rakningarflokka.