Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Galdrasögur/Ristir galdrastafir
Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri
Ristir galdrastafir
Ristir galdrastafir
Galdrastafirnir eru eins og á kverinu sem ég[1] léði yður. Þegar maður ristir galdrastafi á maður að rista þá frá sér, en ekki að; annars snýst allt upp á hann sjálfan.
- ↑ Þ. e. Jón Borgfirðingur.