Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Goðfræðisögur/Hamrahólar í Grímsey

Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri
þjóðsaga, ritstjórn Jón Árnason
Hamrahólar í Grímsey

Í Hamrahólum í Grímsey er huldufólk. Í hólnum vestari er klöpp ein sem lýkst upp fyrir manni ef maður slær þar þrjú högg á, en torvelt eða ómögulegt er að komast út aftur „nema maður leggi bók í dyrnar“.