Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Kímnisögur/Þrúður mín biður að heilsa

Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri
„Þrúður mín biður að heilsa“

„Hún Þrúður mín biður að heilsa yður, blessi yður Guð, og biður yður að lána sér iður fyrir iður því flautirnar vildu ekki iðrast hjá henni í morgun.“

Þannig fórust bónda einum orð er sendur var frá konu sinni til prestskonu einnar.