Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Kímnisögur/Bænagjörðin

Bænagjörð prests eins á 18. öld snúin í ljóðmæli:

Úr hrosshófs bölvunar heiminum,
herra, drag nagla smá
miskunnar hamri með sterkum,
munu þar klaufir á;
í ruslakistu á himnum
oss lát um síðir ná,
hvar náðin skröltir innan um.
Amen, hallelujá.