Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Kímnisögur/Fuglinn Sút (2)
Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri
Fuglinn Sút
Fuglinn Sút
Kerling las fyrir munni sér: „Sízt mátti sorgum létta, sút flaug í brjóstið inn.“ Þá sagði hún upp úr: „Það hefir verið harður fugl, fuglinn Sút, að hann skyldi geta flogið inn í brjóstið á manninum.“