Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Kímnisögur/Hamingjunni sé lof...
Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri
„Hamingjunni sé lof...“
„Hamingjunni sé lof...“
Kona ein frétti lát móður sinnar sem orðin var fjörgömul; varð henni þá að orðum: „Hamingjunni sé lof; hún lifði sér ekki til batnaðar.“