Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Náttúrusögur/Reyniviðartréð í Möðrufelli
Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri
Reyniviðartréð í Möðrufelli
Reyniviðartréð í Möðrufelli
Reyniviðartréð í Möðrufelli er að sögn skammt (hér um bil þrjátíu faðma) frá bænum, þar uppi í hrauninu. Höfðu systkinin grafið sér undirgang úr búrinu upp í hraunið og er mælt að sjáist laut í völlinn. Mælt er að sjáist tvö ljós uppi í hrauninu þegar á einhver stórtíðindi veit. Sbr. „logaði ljós yfir systrum tveim“. Möðrufellstréð er alkunnugt.