Höfundur:Bríet Bjarnhéðinsdóttir

Höfundalisti: BBríet Bjarnhéðinsdóttir (1856–1940)
Meira: æviágrip
Bríet Bjarnhéðinsdóttir

Bríet Bjarnhéðinsdóttir (27. september 1856 á Giljá í Vatnsdal í Austur-Húnavatnssýslu á Íslandi – 16. mars 1940) var íslensk baráttukona fyrir réttindum kvenna, útgefandi og ritstjóri.


Verk Breyta