Forsíða

Wikiheimild

–·♦·♦·♦·–
frjálsa frumtextasafnið

Í safninu eru nú 4.793 textasíður. Kynntu þér starfsemi Wikiheimildar, náðu þér í gott lesefni eða hjálpaðu til við uppbyggingu grunnsins.
Gamlar bókahillur
Texti úr safninu
Þjóðmenningarhúsið
Þjóðmenningarhúsið
Hreiðar kvaðst ekki minnast þess sérstaklega hver viðhorf stjórnvalda hafi almennt verið til atriða, sem vörðuðu ráðagerðir Kaupþings banka hf. um samdrátt í starfsemi sinni og flutning hennar úr landi. Hann gat þess þó að það hafi valdið stjórnendum bankans vonbrigðum að hafnað hafi verið beiðni um heimild til að gera uppgjör fyrir hann í erlendum gjaldmiðli, enda hafi það haft neikvæð áhrif að þurfa að gera upp í íslenskum krónum. Hann kvað stjórnvöld ekki hafa óskað eftir tillögum frá bankanum um aðgerðir til að minnka efnahagsreikning hans, en efnahagsráðgjafi ákærða hafi á hinn bóginn tekið upp umræður haustið 2008 um samruna í bankakerfinu. Hreiðar sagðist telja þetta hafa átt rætur að rekja til ótta um stöðu Glitnis banka hf., en hann hafi um páskana 2008 lagt til að þeim banka yrði skipt upp á þann hátt að Kaupþing banki hf. tæki yfir erlendar eignir hans og Landsbanki Íslands hf. þær innlendu.
Nýlega tilbúnir textar
Lokið


Byrjað á
Wikiheimild er í boði Wikimedia Foundation sem býður einnig upp á verkefnin:
Wikiorðabók Wikipedia Wikivitnun Wikibækur Wikimedia Commons Wikidata Meta-Wiki
Wikiorðabók
Frjálsa orðabókin
Wikipedia
Frjálsa alfræðiritið
Wikivitnun
Frjálsa tilvitnanasafnið
Wikibækur
Frjálsar handbækur
Commons
Frjálst margmiðlunarsafn
Wikigögn
Frjálsi upplýsingagrunnurinn
Meta-Wiki
Samráðsvettvangur verkefnanna
Tungumál