Höfundur:Jón Ólafsson

Höfundalisti: JJón Ólafsson (1593–1679)

Jón Ólafsson „Indíafari“ (4. nóvember 1593 – 2. maí 1679) var íslenskur rithöfundur og ævintýramaður, frá Svarthamri í Álftafirði við Ísafjarðardjúp. Hann er hvað þekktastur fyrir reisubók sína um dvöl sína í Kaupmannahöfn og ferð sína til Indlands sem hann skrifaði um 1661 eða 67 ára gamall.


VerkBreyta