Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Draugasögur/Bæjarbruni á Staðarfelli

Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri (1862)
Bæjarbruni á Staðarfelli

Í kirkjugarðinum á Staðarfelli er fornmannasteinn kallaður Hrómundarsteinn (þó ekki eldri en frá 17. öld). Þessum steini var eitthvað kippt úr stað skömmu áður en bærinn brann,[1] en í eldinum sáu menn hávan mann svo að tók upp yfir fellið og það sögðu menn að verið hefði Hrómundur.

  1. Sbr. Bæjarbruni á Staðarfelli.