Höfundur:Grímur Thomsen

Höfundalisti: GGrímur Thomsen (1820–1896)
Meira: æviágrip
Grímur Thomsen

Grímur Thomsen (15. maí 1820 – 27. nóvember 1896) var fæddur og uppalinn á Bessastöðum en faðir hans, Þorgrímur Tómasson gullsmiður, var skólaráðsmaður þar. Grímur lærði í heimaskóla hjá séra Árna Helgasyni í Görðum. Eftir það sigldi hann til Kaupmannahafnar og lauk hann meistaraprófi í samtímabókmenntum frá Hafnarháskóla 1845. Grímur starfaði árum saman í utanríkisþjónustu Dana en fluttist síðan alfarinn til Íslands og settist að á Bessastöðum, sem hann keypti af konungi. Grímur sat lengi á Alþingi og bjó á Bessastöðum til dauðadags. Grímur sótti sér gjarnan yrkisefni í fortíðina að hætti rómantískra skálda og þótti nokkuð forn í hugsun.


Verk Breyta