„Blaðsíða:Íslensk Söngbók.djvu/17“: Munur á milli breytinga

Frayae (spjall | framlög)
→‎Ekki villulesnar síður: Ný síða: Þú fósturjörðin fríð og kær, Sem feðra hlúar beinum, Og lífið ungu frjóvi fær Hjá fornum bauta- steinum, Ó, blessuð vertu fagra fold, Og fjöldinn þinna barna, Á...
 
Frayae (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
 
Meginmál (verður innifalið):Meginmál (verður innifalið):
Lína 1: Lína 1:
Þú fósturjörðin fríð og kær, Sem feðra hlúar
Þú fósturjörðin fríð og kær, Sem feðra hlúar beinum, Og lífið ungu frjóvi fær Hjá fornum bauta-steinum, Ó, blessuð vertu fagra fold, Og fjöldinn þinna barna, Á meðan gróa grös í mold Og glóir nokkur stjarna.
beinum, Og lífið ungu frjóvi fær Hjá fornum bauta-
steinum, Ó, blessuð vertu fagra fold, Og fjöldinn þinna
barna, Á meðan gróa grös í mold Og glóir nokkur
stjarna.


Jón Thóroddsen.
''Jón Thóroddsen.''

'''3. ísland.'''


3. ísland.
Lag : God save the king.
Lag : God save the king.
1. Eldgamla ísafold, Ástkæra fósturmold, Fjallkon-
an fríð, Mögum þín muntu kær, Meðan lönd girðir sær
Og gumar girnast mær, Gljár sól á hlíð.
2. Hafnar úr gufu hér Heim allir girnumst vér Þig
þekka' að sjá; Glepur oss glaumurinn, Ginnir oss soll-
urinn, Hlær að oss heimskinginn Hafnar slóð á.
3. Leiðist oss fjalllaust frón, Fær oss oft heilsutjón
Þokuloft léð ; Svipljótt land sýnist mér Sífelt að vera
hér, Sem neflaus ásýnd er, Augnalaus með.
4. Öðruvísi' er að sjá Á þér hvítfaldinn há Heiðhim-
in við ; Eða þær kristalsár, Á Jiverjar sólin gljár, Og
heiðar himinblár, Hájökla rið.
5. Eídgamla ísafold, Ástkæra fósturmold, Fjallkon-
an fríð, Ágætust auðnan þér, Upp lyfti, biðjum vér,
Meðan að uppi er, Öll heimsins tíð.


1. Eldgamla ísafold, Ástkæra fósturmold, Fjallkon-an fríð, Mögum þín muntu kær, Meðan lönd girðir sær Og gumar girnast mær, Gljár sól á hlíð.
Bjarni Thórarensen*

2. Hafnar úr gufu hér Heim allir girnumst vér Þig þekka' að sjá; Glepur oss glaumurinn, Ginnir oss soll-urinn, Hlær að oss heimskinginn Hafnar slóð á.

3. Leiðist oss fjalllaust frón, Fær oss oft heilsutjón Þokuloft léð ; Svipljótt land sýnist mér Sífelt að vera hér, Sem neflaus ásýnd er, Augnalaus með.

4. Öðruvísi' er að sjá Á þér hvítfaldinn há Heiðhim-in við ; Eða þær kristalsár, Á Jiverjar sólin gljár, Og heiðar himinblár, Hájökla rið.
5. Eídgamla ísafold, Ástkæra fósturmold, Fjallkon- an fríð, Ágætust auðnan þér, Upp lyfti, biðjum vér, Meðan að uppi er, Öll heimsins tíð.

'''Bjarni Thórarensen.'''

4. Minni íslands.


Lag eftir Bellmann. (J. H. 8.)
4, Minni íslands.
Lag eftir Bellmann. (J. H. 8.)
ísland, þig elskum vér Alla vora daga; Bygð vor við
ísland, þig elskum vér Alla vora daga; Bygð vor við brjóst þitt er, Brauð og líf og saga, Blikeldar braga,
brjóst þitt er, Brauð og líf og saga, Blikeldar braga,