„Hjálp:Villulestur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Snævar (spjall | framlög)
uppfæra, bæta við, gera breytingarkaflann læsilegri.
Snævar (spjall | framlög)
m uppfæra icon
Lína 26:
 
Í sömu línu, aðeins lengra til hægri er flipinn "Breyta". Þá sérð þú breytingarstiku. Undir "prófarkarlestursverkfæri" eru eftirfarandi tól:
:[[File:Button_category_plusWikisource show hide header footer button.png|18px]] sýna/fela viðmót til að breyta haus og fót
:[[File:Button_zoom_outVisualEditor - Icon - Zoom-.pngsvg|18px]] þysja frá skönnuðu síðunni
:[[File:Button_zoom_inVisualEditor - Icon - Zoom+.pngsvg|18px]] þysja að skönnuðu síðunni
:[[File:Button_examineWikisource reset zoom original size button.png|18px]] endursetja þysjun
 
Haus og fótur síðunnar er notaður fyrir hluti sem eiga ekki að sjást í lokaútgáfu bókarinnar. Ef nafn bókarinnar og/eða blaðsíðutal koma fram efst á síðunni þá eru þau sett í haus síðunnar. Neðst á sumum blaðsíðum koma tilvísanir. Ef þú sérð þær, afritaðu tilvísunina, færðu bendilinn þar sem vísað er í tilvísunina, smelltu á
[[Mynd:VectorOOjs toolbarUI inserticon reference button.pngsvg|25px18px|alt=tilvísanir]], límdu textann þar inn og ýttu á "Setja inn". Þá myndast tengill yfir í tilvísunina neðst á síðunni. Í lokaútgáfu bókarinnar kemur tilvísunin þá fram í lok kaflans.
 
== Breytingar ==
Lína 39:
Segjum sem svo að þú sért að vinna að síðu með fyrirsögn, málsgrein og loks kvæði sem er inndregið. Þú byrjar á því að velja fyrirsögnina og smellir á '''Ítarlegt'''. Þar sérðu vinstra megin fellivallista sem heitir fyrirsagnir sem er notuð fyrir kaflaskipti. Stækkun á texta hinsvegar er gerð með [[Mynd:Toolbar Format big.png|20px|alt=Stór]].
 
Eftir málsgreinina þarft þú að nota tvö línubil svo bil komi á milli málsgreinarinnar og kvæðisins. Kvæðið sjálft er svo inndregið með <code>:</code> í byrjun línunnar. Eftir kvæðið notar þú [[Mynd:Toolbar Insert newline.png|20px|alt=nýrri línu]] til að fá nýja línu. FlókanariFlóknari tilfelli með inndrátt er farið yfir á [[Wikiheimild:Uppsetning texta]].
 
Klárum nú að fara yfir breytingarstikuna, með því að fara yfir "Sérstafir" og "Hjálp". Byrjum á '''Sérstafir'''. Hérna eru ýmiskonar tákn, flokkuð eftir því í hvaða ritkerfi þau eru. Með því að smella á táknið birtist það þar sem bendillinn er.