„Hjálp:Villulestur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Snævar (spjall | framlög)
m +myndband um síðuhaus með texta.
Snævar (spjall | framlög)
Um frumrit og síðulistann.
 
Lína 1:
{{Hjálparröð}}
Villulestur er ferli sem bókin fer í gegnum eftir að hún hefur verið ljóslesin. Í villulestri ertu að leiðrétta villur sem tölvan hefur gert í ljóslestrinum. Fyrsta skrefið er að bæta skránni við og síðan er farið beint í leiðréttingar.
 
== Búa til síður ==
Næsta skref er að búa til yfirlitssíðu á wikiheimild. Athugaðu hvað skráarheitið er og afritaðu það. Skráarheitið ætti að vera eitthvað á borð við "Alice in Wonderland.djvu", en það getur einnig endað á ".pdf". Límdu skráarheitið í fyrsta boxið hér fyrir neðan, smelltu á búa til frumrit og fylltu út eyðublaðið. Þessi frumritssíða er yfirlitssíða yfir alla bókina. Út frá frumritssíðu eru blaðsíður bókarinnar búnar til.
<inputbox>
type=create
prefix=Frumrit:
break=no
buttonlabel=Búa til frumrit
</inputbox>
 
=== Síðulisti ===
Í breytingarham frumritsins þarf aðalega að breyta í dálkinum hliðina á "síður". Hérna þarf að vera samsvörun á milli talna skönnuðu bókarinnar og blaðsíðna bókarinnar eins og hún var prentuð. Þessar upplýsingar eru innan "pagelist" taggi og ættu því að koma á milli "<pagelist" og "\>", hver færsla í sér línu.
Merktu inn kápu, efnisyfirlit og forsíðu, með því að setja fram blaðsíðutalið, samasemmerki og síðan nafn síðunnar. Á þessum hluta bókarinnar, fyrir fyrstu síðu, merktu einnig tómar síður með tölu skönnuðu síðunnar samasem bandstrik (-).
Finndu síðan fyrstu síðu bókarinnar og tilgreindu tölu skönnuðu síðunar samasem einn, í tölustöfum. Að lokum, finndu síðustu númeruðu síðu bókarinnar og merktu næstu síður. Þær geta verið tómar eða innihaldið eitthvað annað, merktu það eins og á við.
 
== Vöfrun ==