Tómas frændi (1852)
Höfundur: Harriet Beecher Stowe
Þýðing: Guðrún Lárusdóttir
I


Tómas Frændi

SKÁLDSAGA

eftir

MRS. HARIETT BEECHER STOWE

Þýtt hefur

GUÐRÚN LÁRUSDÓTTIR


REYKJAVÍK

ALDAR-PRENTSMIÐJA

1901.

blaðsíða

[Sjerprentun úr blaðinu „Fríkirkjan“].

blaðsíða

FORMÁLI.


Saga þessi heitir fullu nafni á frummálinu: „Uncle Toms cabin” (kofi Tómasar frænda), kom út í fyrsta sinn árið 1852 og hefur verið þýdd á allar tungur norðurálfunnar. Það er heimsfræg saga, bæði fyrir það, hve ágætlega hún er rituð, og sakir þess, hve mikinn og góðan þátt hún átti í afnámi þrælahaldsins í Bandaríkjunum.

Síðan saga þessi kom fyrst út, hefur hún verið gefin út bæði á ensku og öðrum tungum, talsvert stytt, þannig, að sleppt hefur verið nokkru úr ýmsum köflum hennar, einkum úr lýsingunni á hinni harðýðgislegu meðferð, er Tómas frændi varð að sæta hjá Legree.

Hér er að mestu fylgt ágripi því af sögunni, sem prentað er í „The New Royal Readers”.

Þýðandinn.

blaðsíða

I. Heimsókn þrælakaupinannsins
II. Hver gjörði hann aðft herra yfir mér?
III. Böðlvun þrældómsins
IV. Móðirin
V. Flótti Elisu
VI. Örvæntingarhlaup
VII. Bird ráðherra
VIII. A meðal vina
IX. Miðnætur ferð
X. Jón Trompe
XI. Endurfundir og frelsi
XII. Tómas frændi er fluttur burt
XIII. Evangelina
XIV. Topsý
XV. Litli trúboðinn
XVI. Blómið visnar
XVII. Seinasta gjöf Evu
XVIII. Legree
XIX. Andlát Tómasar frœnda
XX. Heitið efnt