Útgáfur af
Járnsíða
Höfundur: óþekktur
Járnsíða er lögbók sem lögtekin var á árunum 1271 til 1273 og feldi úr gildi lög þjóðveldistímabilsins (Grágás). Lögin sem hún inniheldur voru byggð á Frostaþingslögum frá Noregi. Lögbók þessi féll úr gildi með lögtöku Jónsbókar árið 1281. Lögbókin er varðveitt strangt til tekið í einu handriti, Staðarhólsbók (AM 334 fol.), sem að meginhluta geymir Grágás. Til eru 24 önnur handrit sem skrifuð eru upp úr Staðarhólsbók ýmist beint eða óbeint.

Útgáfur af Járnsíða eru eftirfarandi: