Höfundur:Jónas Hallgrímsson

Jónas Hallgrímsson
(1807–1845)

Jónas Hallgrímsson fæddist 16. nóvember 1807 að Hrauni í Öxnadal. Jónas hélt til Kaupmannahafnar til náms árið 1832. Hann var íslenskt skáld og náttúrufræðingur. Hann var afkastamikill rithöfundur, ljóðskáld og þýðandi og var einn af stofnendum tímaritsins Fjölnis. „Þar er mörg orð að finna sem Jónas virðist hafa búið til. Þau falla svo vel að efni kvæðisins og eru svo lýsandi að lesandinn sér landið fyrir sér eins og opna bók. Hann sér fagurtæra lind himinblámans, byggðabýlin smáu, spegilskyggnd hrafntinnuþök og sælan sveitarblóma. Hann horfir í huganum á klógula ernina, sem hlakka yfir veiðinni, stendur á hlaðinu í rausnargarði og heyrir öldufallaeiminn frá ströndinni, hlustar á hafganginn við Eyjasand og sér fyrir sér borðfagra skeið (skip) sem bíður þeirra Gunnars og Kolskeggs. Á ferð eru skeiðfráir jóar (hestar) á leið með húsbændur sína til skips.”

Jónas Hallgrímsson

Verk breyta

Ljóð breyta

Smásögur breyta