Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Draugasögur/Um nýdauða menn (inngangur)
Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri (1862)
Um nýdauða menn
Um nýdauða menn
Þjóðsagnasafn sem kom út í Leipzig 1862-1864.
Oft hefur það borið við að nýdauðir menn hafa talað meðan þeir hafa „staðið uppi" eða þegar þeir hafa verið búnir til moldar. Sumir framliðnir hafa og ávarpað þá sem fyrir eru í sama kirkjugarðinum sem þeir eru grafnir í, og af því segja nokkrir að náhljóð komi ef sá er grafa skal á óvin fyrir í kirkjugarðinum að þeir æpi þá hvor að öðrum. En sumir segja að náhljóð komi af því ef menn eru kvikseltir eða grafnir lifandi að þá vakni þeir upp er búið sé að grafa þá og æpi þá óp mikið, eitt eða þrjú.
- „Þú átt eftir að bíta úr nálinni“
- „Skemmtilegt er myrkrið“
- Greftrun Þórgunnu
- Prestskonan
- Hljóð í kirkjugarðinum í Grímsey
- „Þú ert ekki búin að bíta úr nálinni“
- Manni varnað að ganga aftur
- Sönnun fyrir vofum
- Bræðurnir fyrir vestan
- Draugurinn og tóbakskyllirinn
- Valdi á Hrafnfjarðarheiði
- Einar í Hlöðuvík
- „Vögum, vögum, vögum vær“
- Skólakennarinn í Skálholti
- „Ég er dæmdur“
- Grafarpúkarnir
- Þorvarður á Leikskálum
- Dalsdraugurinn
- Bjarna-Dísa
- Kerlingin á Möðruvöllum
- Jón á Látrum