Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Draugasögur/Voveiflega dánir menn segja til sín (inngangur)
Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri (1862)
Voveiflega dánir menn segja til sín
Voveiflega dánir menn segja til sín
Þjóðsagnasafn sem kom út í Leipzig 1862-1864.
Þessu næst eru þeir menn sem dáið hafa voveiflega, orðið úti eða drukknað eða farizt á annan hátt sem mönnum er ekki kunnugt um. Slíkir menn hafa ósjaldan birzt náungum sínum eða vinum í draumi og skýrt þeim frá, oftast í ljóðum, hvernig atvikazt hafi um dauða þeirra eða gjört uppskátt hvernig líkum þeirra liði og jafnvel hvorn samastað þeir hafi hlotið eftir dauðann. Þá hefur það og borið við að mönnum hefur vitrast í draumi hverjir feigir væru. Sögurnar sjálfar skulu nú sýna þetta enn ljósar.
- Reynistaðarbræður
- Séra Þorlákur Þórarinsson
- Bóndinn á Grænmó
- Mannskaði í Grímsey
- Unnustinn
- „Dapur er dauðinn kaldi“
- Starkaðsver
- Feðgarnir í Vestmannaeyjum
- „Upp koma svik um síðir“
- Svipur Eldjárns Hallsteinssonar
- „Farðu á stað og finndu mig“
- Starkaðsver
- Myrti drengurinn
- Beinagrindin
- Stelpan í Hólmakirkjugarði