Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Viðburðasögur/Slysfarir

Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri  (1862) 
þjóðsögur, ritstjórn Jón Árnason
Slysfarir

Þjóðsagnasafn sem kom út í Leipzig 1862-1864.

En oftar eru það önnur slys sem munnmælasögurnar segja frá. Þannig er til talsverður hópur af sögum sem gera barnamissi að umtalsefni, og eiga þær margar hverjar örnefni við að styðjast.