Leitarniðurstöður

  • Ásukvæði (flokkur Sagnadans)
    Ásukvæði er íslenskur vikivaki eða sagnadans. Lög við kvæðið má finna í Íslenskum þjóðlögum Bjarna Þorsteinssonar eða á vefslóð Ísmúss. 1. Ása gekk um...
    2 KB (1 orð) - 9. janúar 2024 kl. 15:40
  • Gunnars kvæði á Hlíðarenda (flokkur Sagnadans)
    Gunnars kvæði á Hlíðarenda er íslenskur vikivaki eða sagnadans. Ekkert þjóðlag hefur varðveist við kvæðið. Hver og einn syngur kvæðið þar af leiðandi...
    2 KB (344 orð) - 9. janúar 2024 kl. 15:39
  • Draumkvæði (Stjúpmóðurkvæði) er íslenskt danskvæði eða sagnadans. 1. FAGURT SYNGUR svanurinn -um sumarlanga tíð- þá mun lyst að leika sér, -mín liljan...
    3 KB (1 orð) - 9. janúar 2024 kl. 15:41
  • Harmabótarkvæði (flokkur Sagnadans)
    Harmabótarkvæði er íslenskt fornkvæði, vikivaki eða sagnadans. 1. Einum unna ég manninum á meðan það var, í míns föður ranninum og það fór þar. Þó hlýt...
    3 KB (465 orð) - 9. janúar 2024 kl. 15:37
  • Tófukvæði (flokkur Sagnadans)
    Tófukvæði er norrænn vikivaki eða sagnadans. Lagið er að finna á hljómdisknum Raddir sungið af Brynjúlfi Sigurðssyni frá Starmýri í Álftafirði (Suður-Múlasýslu)...
    3 KB (513 orð) - 28. janúar 2024 kl. 20:51
  • Konuríki (flokkur Sagnadans)
    Konuríki (eða Það var eina vökunótt) er norrænt danskvæði, vikivaki eða sagnadans. Útgáfa Guðfinnu Þorsteinsdóttur (Skáld-Erlu) frá Skjögrastöðum: 1. ÞAÐ...
    5 KB (753 orð) - 9. janúar 2024 kl. 15:41
  • Vallarakvæði (flokkur Sagnadans)
    Vallarakvæði (Systrakvæði eða Þorkelsdætrakvæði) er norrænn sagnadans eða vikivaki sem lifað hefur á vörum Íslendinga frá siðaskiptum. 1. Þorkell átti...
    7 KB (999 orð) - 9. janúar 2024 kl. 15:39
  • Ólafur liljurós (flokkur Sagnadans)
    Ólafur liljurós er norrænt danskvæði eða sagnadans. Ólafur liljurós var langvinsælasti sagnadansinn á Íslandi fyrr á öldum. 1. ÓLAFUR REIÐ með björgum...
    8 KB (1.116 orð) - 9. janúar 2024 kl. 15:40